Leita í fréttum mbl.is

Blessuð sértu sveitin mín.

Ég komst í gær í bíltúr í gömlu sveitina mína.  Fljótshlíðina. Ég fór með fjölskyldunni, foreldrum mínum og systkynum.  Ég hélt kannski að ég myndi fyllast einhverri svaka nostalgíu við að koma í gömlu sveitina mína, en svo reyndist ekki vera.  Ég sé ekki mikið eftir jörðinni sem pabbi og systkyni hans seldu fyrir nokkrum árum.  Vildi í rauninni að þau hefðu gert það svo miklu miklu fyrr, því búskapurinn var alltaf kvöð á foreldrum mínum.  En pabbi tók við búinu þegar foreldrar hans dóu í bílslysi.  Hann ætlaði aldrei að verða bóndi.  Ég held að mamma hafi aldrei verið ánægð í sveitinni.  Allavegana er ég fegin að þau skuli ekki búa þar.  Ekki misskilja mig, þetta er yndislegur staður. En engin okkar var nokkurn tímann frekar ánægt þarna. Þessvegna er ég svo hissa að pabbi og mamma skyldu tolla þarna eins lengi og raun bar vitni.  En það gerðu þau.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

 

GLEÐILEGA PÁSKA......

Solla Guðjóns, 23.3.2008 kl. 03:25

2 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Það passa alveg. Margrét er föðursystir mín.  Kíkti einmitt akkurat til hennar í kaffi í gær bara.

Þórhildur Daðadóttir, 23.3.2008 kl. 08:51

3 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Gleðilega páska sömuleiðis Solla mín.

Þórhildur Daðadóttir, 23.3.2008 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband