Leita í fréttum mbl.is

Smá sögupistill

Svona til að upplýsa hvað gamalt fingramerki gétur breyst í áranna rás.

2539869270_f36d675908_o

 Á þessari mynd, sem er mjög gömul má sjá einn hermanninn mynda ROCK merkið með fingrunnum.

En það er málið.  Þetta merki hefur ekki alltaf þýtt ,,ROCK & ROLL". 

Hornin voru í gamla daga notuð til að vernda frá göldrum, illum augum og allskonar djöflum.

Á árdögum ljósmyndunnar voru nú ekki allir jafn hrifnir af nýju tækninni og algengt var að fólk brygði fyrir sig hornunum til að vernda sjálft sig fyrir ,,illu auga myndavélarinnar".   Mjög sennilegt er að þessi ónefndi hermaður hafi nákvæmlega verið að því. 

Auðvitað hefur einhverjum þótt fyndið að þessi eldgamli maður skyldi vera svona mikill ,,rokkari", en hornin hafa í áranna rás orðið að tákni fyrir þessa týpu tónlistar. 

En oft má betur vinna heimavinnuna sína og skoða sögunna áður en maður setur eitthvað á netið.  Smile

 

P.S.  Þessi færsla er rituð, eins og mynni höfundar býður.  Séu einhverjar staðhæfingar í henni rangar byðst ég velvirðingar á því.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Skondið !

Knús á þig. Kvitt úr sveitinni.

JEG, 2.6.2008 kl. 16:49

2 Smámynd: Sigrún Óskars

þetta er pæling.

kveðjur austur til þín

Sigrún Óskars, 4.6.2008 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 751

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband