Leita í fréttum mbl.is

Eftirlýst!

Ég lýsi hér með eftir útborgun síðasta mánaðar!  Hún virðist hafa hörfið.  Ég held því fram að ég hafi sjálf ekki eytt henni allri og ætla þessvegna að skunda í bankann á morgun og heimta skýringar.  

Og maður spyr sig.

71014_MoneyHappiness_vl-verticalEr bankinn minn í raun og veru að vinna fyrir mig, eða er ég bara peð í risastóru valda og peningatafli.   Fyrir hvað standa bankarnir?  Og afhverju í ands.... géta þeir ekki komið á móts við kúnnann ef þeir standa svona svaka vel?  Ég meina, íslensku bankarnir eru ornir of stórir fyrir Ísland.  Og hver borgar brúsan? Hvar fá bankarnir þessa peninga?  Og afhverju er ég að borga fáránlega háa vexti og fáránlega há gjöld, þegar það er nokkuð ljóst að bankarnir hafa alveg efni á því að lækka þá aðeins. 

Borgar sig í alvörunni að fá bankann til að ,,höndla" með peningana sína.  Já ég segi að þeir séu að höndla með þá.  ,,Geyma" "höndla"? Eru þeir að geyma peningana fyrir mig? Eða eru þeir bara að höndla með þá.  Ég vil nú ekki meina að þeir séu að ráðast beint á peningana mína.  En ég borga ýmis gjöld sem nota bene eru há (finnst mér) 

Og hvar er jafnræðið.                                                                      Ég borga bankanum vexti ef ég fæ lánað hjá honum.  En afhverju fæ ég ekki jafn háa vexti af mínum peningum?  Er það sanngjarnt.  Það gétur verið.  Og hvað er maður að borga bankanum fyrir að ,,geyma" peningana sína? Er maður að borga bankanum fyrir að geyma peningana sína. 

Skyldi kannski bara borga sig að hafa allt heila klabbið undir koddanum?

Maður spyr sig.  Errm

Þetta eru eingöngu mínar skoðannir og mín orð skrifuð í hita augnabliksins.  Ég ætla samt að láta þau flakka.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Já Tóta mín þú ert jafn mikið peð og ég.........

ARGGGGGGHHHHH

Solla Guðjóns, 21.2.2008 kl. 03:44

2 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Já þessir bansettu bankar

Heiður Helgadóttir, 21.2.2008 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband