Leita í fréttum mbl.is

Örvæntið ekki....

...ég er á lífi.  Bara dálítið upptekin upp á síðkastið.  En með bættri skipulagningu fer ég vonandi að hafa tíma til að blogga. 

Nýjustu fréttir:

  • Litlan er orðin eins árs og við héldum eitt skykki afmæli um daginn. 
  • Þeim systrum líkar vel á leikskólanum.  Þær eru einu stelpurnar og algerar prinsessur í fimm strákahópi.
  • Ég vinn og vinn, og vinn eiginlega allt of mikið.
  • Bóndinn er á fulu í smalamennskum, það er víst þessi tími.  En bráðum fer nú að hægjast um.
  • Það er búið að vera næstum stansluast rok allann þennan mánuð.

Lifið heil!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Til hamingju með litlu prinsessuna.

Já nú er tími haustverkanna í sveitinni og þá er sko nóg að gera og tala nú ekki um þegar bóndanum tekst að slasa sig úffff 

En hlakka til að þú hafi bloggtíma mín kæra.  Knús og klemm úr sveitinni.

JEG, 27.9.2008 kl. 20:21

2 identicon

Gaman að sjá blogg frá þér mín kæra.

Innilega til hamingju með skvísuna þína 

Hafið það rosalega gott. Stórt knús í sveitina

Sveinbjörg M. (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband