Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Akkurat núna....

...hef ég bara ekkért ađ segja.  Mér finnst engar fréttir ţannig ađ mig langi ađ blogga eitthvađ um ţćr.  Ţađ eru allir bara svo djö.... svartsýnir.   Ţađ er ekkért í sjónvarpinu.  (Nenni bara ekki ađ hofa á Silfriđ), litlan sofandi og frumburđurinn ađ horfa á DVD myndina sem hún og amma hennar keyptu um helgina. 

Foreldrar mínir komu um helgina.  Ćtuđu ekki ađ vera heima á silfurbrúđkauinu og komu ţess vegna hoingađ.  Ţađ vakti mikla kátínu hjá ungviđinu, sérstaklega frumburđinum sem sér ekki sólina fyrir ömmu sinni og afa. 

Ţannig ađ ţađ er bara gott mál.

Lifiđ heil.


Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví!

Veturinn er komin hérna austur á landi.  Já ţađ snjóađi hér fyrst í fyrradag, en var svo snjólaust í gćr.  Og nú er snjóföl hérna á hlađinu. 

Og fyrir ykkur sem hélduđ ađ ég ćtlađi ađ tala um kreppuna á bankanna:

 Ha ha ha ha ha!!!

Ţar lék ég laglega á ykkur.  Nenni ekki ađ velta mér upp úr slíkum hlutum.  

Komin í hálfgert jólaskap í snjónum bara.  Fer reyndar bráđum ađ undirbúa ţau arna.  Held bara eitt stykki afmćli fyrst.  Ţegar Frumburđurinn verđur 4. ára í enda mánađarins. 

Sko hvađ ég hef veriđ alveg akkurat i planinu.  Frumburđurinn er fćddur í endađann október.  Ţegar sá pakki er búin allur, passar ađ fara ađ plana jólinn.  Alveg passlega langt á milli pakka.

En viđ erum hress hér í snjónum fyrir austann.   Bćđi menn og málleysingjar.  Rjúpurnar stungnar af eitthvađ upp í fjall. Allar nema ein.  Hún flaug á glugga í Leiksskólanum og steindrapst.  Greyjiđ.

Nóg af bulli, knús og klemm.   

 


Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 24

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíđulistinn

Mjög góđur listi yfir vefsíđur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband