Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Nú er sko komið haust.

Það var slagveðursrigning þegar ég fór með prinsessurnar á leikskólann kl. 8 í morgun. Vá hvað rigndi mikið. Og rignir enn. Og þar sem ég er með veður á heilanum þá tönglast ég á þessu í allann dag.

Búin að skila inn einu verkefni í skólanum í dag.  Á bara eitt eftir. Svona er að vera í háskólanámi.  Ætla samt að taka því rólega í náminu um helgina.  Reyna frekar að gera eitthvað skemmtilegrt með fjölskyldunni.  Ef veður leyfir. 

Nenni ekki að spá mikið í heimsmálunum í dag.  Það þýðir ekkért að spá í allri þessari vitleysu.  Og svo þegar maður heldur að það géti ekki orðið vitlausara, þá verður það það.  En ætla ekki að spá í því meir.  Held samt að bloggandinn sé komin aftur yfir mig. Þannig að þið megið búast við meiru frá mér.

Bless í bili.


Já hvernig væri að fara að blogga svolítið aftur?

Búin að vera að læra í allann morgun. Vov, háskólanám er púl! Sérstklega þegar maður er með fjölskyldu. Þá vill maður jú helga henni einhvern tíma.

Annars fór tölvan til læknis í síðustu viku. Ég var s.s. tölvulaus í þessu fjarnámi mínu. Sat allann daginn heima hjá foreldrum mínum og lærði. Náði í dæturnar á leikskólann og fór svo heim til foreldrar minna að læra. Það er gott að stelpurnar eiga góða ömmu sem býr í nágrenninu.  Um kvöldið sat ég fyrir framan sjónvarpið og prjónaði: Bóndinn sagði: ,,Þú hefur bara ekki prjónað í marga daga1"  Nei, ég er alltaf að læra, má ekki vara að neinu, nema læra.  Svona er það nú bara.  En tölvan kom aftur frá lækninum daginn eftir, og auðvitað fór frúin beint að læra.

Lifið heil og lærið af lífinu.

 


Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband