Leita í fréttum mbl.is

Það hlaut að koma að því!

Veturinn er komin hérna austur á landi.  Já það snjóaði hér fyrst í fyrradag, en var svo snjólaust í gær.  Og nú er snjóföl hérna á hlaðinu. 

Og fyrir ykkur sem hélduð að ég ætlaði að tala um kreppuna á bankanna:

 Ha ha ha ha ha!!!

Þar lék ég laglega á ykkur.  Nenni ekki að velta mér upp úr slíkum hlutum.  

Komin í hálfgert jólaskap í snjónum bara.  Fer reyndar bráðum að undirbúa þau arna.  Held bara eitt stykki afmæli fyrst.  Þegar Frumburðurinn verður 4. ára í enda mánaðarins. 

Sko hvað ég hef verið alveg akkurat i planinu.  Frumburðurinn er fæddur í endaðann október.  Þegar sá pakki er búin allur, passar að fara að plana jólinn.  Alveg passlega langt á milli pakka.

En við erum hress hér í snjónum fyrir austann.   Bæði menn og málleysingjar.  Rjúpurnar stungnar af eitthvað upp í fjall. Allar nema ein.  Hún flaug á glugga í Leiksskólanum og steindrapst.  Greyjið.

Nóg af bulli, knús og klemm.   

 


Bloggfærslur 1. október 2008

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 1118

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband