25.2.2008 | 10:59
Mánudagur í nýrri viku
Jæja, þá er helgin búin og komin mánudagur. Missti af Euroviasion, sem allir eru að tala um. Afþví að ég var á Tungublóti 2008. Þorrablótinu í Hróarstungu. Ykkar einlæg var í nefnd, fór upp á svið og voða stuð. Það tókst allt bara held ég mjög vel, og fólk var allmennt ánægt. Þá er tilgangnum náð. Allaveganna þá var þetta gaman.
Rúsínurnar voru heima í pössun á meðan, það komu tvær frænkur og pössuðu. Reyndar vorum við komin snemma heim. Um klukkan tvo. Hún Soffía litla er jú ekki nema 5 nánaða, en hún varð það á blótsdag.
Sunnudagurinn var svo bara tekin rólega, fórum auðvitað og gengum frá með mannskapnum, en það tók nú ekki nema rúmlega kkkutíma.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.2.2008 | 10:27
Kalkúnn í Eurovision
Þetta er nú bara flott, það má ekki að taka allt allt of alvarlega. Þetta er bara flott og vonandi verður þetta góð skemmtun. Eurovision á að vera gaman.
![]() |
Kalkúnn fulltrúi Íra á Eurovision |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. febrúar 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar