6.2.2008 | 22:18
Aftur og aftur
Ég er skíthrædd um að hún Sigga mín sé orðin lasin einu sinni enn. Hún er komin með hita og er slöpp. Ég vona samt að það sé tilfallandi, ég ætla að sjá til í fyrramálið.
Hún fór í leikskólann í morgun klædd sem mús. Hún var bara sæt. Það var gott að hún skildi ekki missa af öskudeginum.
Símon fór með hana í leiksskólann í morgun, því aftur er svo hvasst að ég fer ekki neitt. Svo er hann að spá roki, aftur, á morgun.
Aftur og aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.2.2008 | 22:06
Vel upplýstur ungur Selfyssingur.
Þessi drengur er bara snillingur. Fylgist greinilega með þjóðmálaumræðunni. Sem er s.s. bara gott. Flott hjá honum!
![]() |
Með hnífasett í bakinu á öskudegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2008 | 12:41
Oj, oj oj !!!
Ekki vildi ég mæta henni á götunni þessari. JAKK
![]() |
Tarantúlan reyndi að flýja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. febrúar 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar