8.2.2008 | 13:34
Föstudagur = flöskudagur?
Ekki hjá mér. Eina flaskan sem ég drekk úr er kókflaskan, enda alger kókisti. Það er kannski bara eins gott að það sé ekki alkóhól í flöskunni, því þá væri ég örugglega orðin alkóhólisti.
Ætla annars að fara að reyna að vera svolítið skemmtileg á blogginu. Vona að það hafist. Maður er bara búin að vera svo andsk... þunglyndur í þessu ömurlega veðri sem búið er að skekja klakann. En koma tíma koma ráð. Með hækkandi sól batnar skapið vonandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.2.2008 | 10:20
Sniðugir Þjóverjar.
Já þýskararnir eru býsna glúrnir í fjáöflunninni. En hvort varan selst, það er annað. Kannski þýðir þetta að þýskum fótboltabullum fer fækkandi.

![]() |
Smokkar með félagsmerki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 8. febrúar 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar