15.3.2008 | 17:16
Komin suður!
Jæja þá erum við mæðgur lentar á suðurlandinu. Ég sit hér í tölvu foreldra minna á Selfossi. Og VÁÁ VÁ!!!! Þau eru með sítengingu og ég á ekki orð yfir hraðanum. Þar sem ég bý, upp í sveit, austur á landi, þá er ekki boðið upp á sítengingu. Ég fæ ekki einu sinni að horfa á Stöð 2. Það bara næst ekki neitt. En ég ætla ekki að pæla í því. Því næstu 10 daga verð ég sítengd, sí og æ, og ætla bara að njóta hraðans. HRATT, HRATT, HRATT.

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 15. mars 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar