23.3.2008 | 20:42
Þau stækka svo hratt
Í dag, páskadag, er snúllan mín pínulitla 6 mánaða. Samt fæddist hún bara í gær, finnst manni. Ég er búin í fæðingarorlofi en tími bara ekki að fara að vinna strax. Ég sé bara til. Stóra skellibjallan mín er líka orðin svaka stór. Mikið held ég að pabbi þeirra eigi eftir að sjá mikin mun á þeim, eftir þessa 10 daga sjálfsskipuðu útlegð okkar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 23. mars 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar