21.4.2008 | 13:03
Austurland í dag
skartar sínu fegursta. Það er yndislegt veður, gluggaveður. Vorboðarnir eru farnir að láta sjá sig en krökkt er af gæsum á öllum túnum hér á héraði. Þær eru þó í góðum félagsskap því enþá eru hreindýr niðri í byggð og má sjá þau innan um gæsirnar á sumum túnum.
Já ég held bara að vorið sé komið.
Fjölskyldan átti bara alveg ágæta helgi. Hún var bara svona venjuleg. Nema ég komst en betur að þvi að stelpurnar mínar eru frábærar. Ég gat skilið þær eftir á laugardag á bæ þar sem þær höfðu aldrei komið áður, hjá konu sem þær höfðu aldrei hitt áður. Og það var bara ekkért mál. Ekki það að ég sé að henda börnunum mínum í hvern sem er. Nei þvert á móti. Ég er ekki nógu dugleg að fá pössunn. En að géta gert þetta svona, það er rosalega gott.
Ég á tvo litla
og er að springa úr monnti.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 21. apríl 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar