29.5.2008 | 17:12
Það er miklu verra að vera ekki á staðnum
Ég upplifði jarðskjálftanna árið 2000. Ég man nákvæmlega hvar ég var stödd og hvað ég var að géra og hvað ég sá.
Núna er mér miklu órórra að vera ekki á staðnum og hugsa bara til fólksins míns. Samkvæmt fréttum eru upptökin undir Íngólfsfjalli. Og þó svo að fólkið eigi ekki að nota símann þá ég ég hætt að blogga. Ég þarf að hringja í mömmu.
BÆÓ
![]() |
Afar öflugur jarðskjálfti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. maí 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar