4.5.2008 | 16:54
Lífið í sveitinni
er annasamt þessa daganna. Sauðburður komin í fullann gang, sem slær nú aldeilis í gegn hjá heimasætunum. Gestagangur í fjárhúsunum í gær, laugardag. Kristrún kom með okkur í fjárhæusið og svo komu frænkur: Sjöfn, Kristín Helga, Kristín Rut og Unnur. Allir að skoða lömbin þrjú sem komin voru þá. Allt saman hrútar. Og í dag bættust svo þrjú við, líka allt hrútar. Þetta er nú valla einleikið. Guðrúnu Sigríði finnst algert æði að fara í fjárhúsin með pabba sínum. Sveitastelpan sú arna. Og auðvitað er litla farin að fá að fara með líka. Ekki seinna vænna. Því allir vita jú að snemma beygist krókurinn.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 4. maí 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar