6.5.2008 | 13:36
Elsku pabbi
Hann elsku pabbi á afmæli í dag. Hann er á mjög góðum aldrei. En þar sem að ég bý í öðrum landshluta en hann á verð ég að notast við tæknina og hringja í hann í kvöld. Gjafir eða blóm verða bara að bíða næsta árs, en þá á karlinn stórafmæli.
Pabbi stoltur með afastelpuna um páskana
Innilega til hamingju með afmælið elsku pabbi!
Jafnvel þó að þú lesir ekki blogg og sért yfirleitt á móti þeim, þá ætla ég samt að senda þér kveðju á blogginu.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2008 | 11:08
Að vinna eða ekki vinna Eurovision?
Við gétum endalust vellt okkur upp úr þessari blessuðu Eurovisionkeppni.
Hefði sir Cliff unnið ef.....
Hefði hún Selma okkar unnið ef....
Hefði kannski Gleðibankinn unnið ef.....
???????
Ætli við komumst nokkurn tíman að því. Við verðum bara að sætta okkur við hlutina eins og þeir eru, eða voru...
![]() |
Annað sætið svíður enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 6. maí 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar