Leita í fréttum mbl.is

Verra verður það varla

Ef það er eitthvað sem ég gét huggað mig við, þá er það það að morgundagurinn gétur ekki annað en verið betri en dagurinn í dag.  Og ég gét engum kennt um nema sjálfri mér.  Því hver er jú sinnar gæfu sniður.  En það er bara um að gera að reyna að líta á björtu hliðarnar.  Hvernig ætti maður annars að halda sönsum?  En ég gét líka verið þakklát fyrir svo margt í lífinu.  Fjölskylduna og það líf sem ég hef sjálf valið mér.  Það er bara þannig að í lífinu skiptast á skyn og skúrir.  Það koma hægðir og lægðir og allt svoleiðis.  Það eina sem maður gétur gert er að rífa sig upp á rassgatinu halda áfram.

Rigningin heimsókti okkur í dag.  Eftir 20 stiga hita í gær var kærkomið að hreinsa aðeins loftið. Sauðburður heldur áfram og gengur vel.  Það ber og ber og allt er samkvæmt áætlun, þó dó eitt lamb í dag.  En svoleiðis gerist.  Þannig er náttúran bara. 

KVEÐJA


Bloggfærslur 8. maí 2008

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband