20.6.2008 | 13:17
Varúđ slćmt karma!
Ég er ekki alveg ađ nenna ađ blogga í dag, er eiginlega í dálítiđ vondu skapi.
Ég hlýt ađ vera međ slćmt karma eđa eitthvađ, nema ţađ sé eitthvađ annađ.
Eins og allir vissu var ég búin ađ fá leiđbeinendastöđu viđ Brúarásskóla nćsta vetur.
Í gćr missti ég ţá stöđu.
Ţađ kom annar einstaklingur, sem er hćfari en ég og sókti um.
Ég er náttúrulega bara međ stúdentspróf.
Mér var í stađinn bođin skólaliđastađa á sama stađ,
svo nú er ég í fýlu heima ađ hugsa máliđ
Ţetta er náttúrulega drulluskítt!!!!
En s.s. ekkért viđ ţví ađ gera
Ég drulla mér bara í ţetta blessađa nám og kém aftur inn sterkari.
Ţví ţađ ţýđir jú ekki ađ leggja árar í bát.
Lifiđ svo öll heil og gangi ykkur betur en mér.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfćrslur 20. júní 2008
Nýjustu fćrslur
- 26.4.2011 Hvađ er betra en páskar međ teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleđilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er ţetta dćmalaust!!
- 25.10.2010 Ţetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar