22.6.2008 | 16:37
Hvað er þetta með sunnudaga?
Maður nennir bara ekki nokkrum sköpuðum hlut. Er í algeru letikasti í dag. Búin að senda frumburðin út með pabba sínum og sit svo bara í tölvunni.
Fórum í barnaafmæli í gær. Bróðurdóttir Bóndans varð 7 ára. Frumburðinum var boðið og restinn af familíunni fékk að fylgja með. Heimsóktum mömmu hennar og nýja manninn, sem er 14 árum yngri. Þar á bæ var heilmikið stuð, eins og oft vill verða í barnaafmælum. Svilkona mín fyrverandi býr nefnilega svo vel að vera með 9 holu gólfvöll í bakgarðinum, eða svo gott sem. Hún býr á loftinu við gólfskálann. Mjög hentugt.
En nú er sko hvíldardagur, sem er notaður á þann máta. Maður verður jú líka að liggja í leti stundum.
Bloggfærslur 22. júní 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar