30.6.2008 | 17:05
Jæja best að blogga.
Ég þarf liggur við að læðast í tölvunna þessa daganna. Frumburðurinn komin í sumarfrí fram í miðjan ágúst. Eða öllu heldur, hún er hætt í Hádegishöfða í Fellabæ. Hún byrjar í leiksskólanum hér í Brúarási í ágúst, eftir sumarfrí ef allt gengur eftir. Þá fara báðar stelpurnar mínar á þann leikskóla. Mikil ósköp hvað börnin stækka hratt.
Elsku stelpurnar mínar, frekar nývaknaðar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 30. júní 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar