12.7.2008 | 21:49
Og þá kom steypiregn...
...rétt í þann mund sem Bóndinn var búin að slá.
Bóndinn sló og sló í gær. Sumir héldu að hann ætlaði bara aldrei að hætta. Hann sló Leytið í gærdag og Brúartúnin í gærkvöld.
Og í morgun fór að rigna!!!
TÍBÍST!!!
En þá verður bara þurrkur á morgun í staðinn.
Bloggfærslur 12. júlí 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1118
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar