9.7.2008 | 10:54
Er á lífi!!
Er á lífi og komin í bloggheima aftur.
Búið að vera nóg að géra. Frumburðirinn búin að vera í fríi og við höfum bara notið lífsins. Hún lagðist svo í víking og flaug austur á Selfoss í gærkvöld. Guðrún Steinars vinkona kom í heimsókn um helgina. Kom á föstudag og flaug svo aftur suður í gær. Ég sendi frumburðinn minn með henni í flug því sú stutta ætlar í orlof til ömmu sinnar og afa á Selfossi. Hún var svo spennt í gær að hún mátti varla vera að því að kveðja foreldra sína í gær. Þannig að þetta var miklu efiðara fyrir okkur heldur en hana. Svo var hún bara alger engill í flugvélinni þessi elska. Vá hvað hún er dugleg.
Sláttur er hafin í Blöndugerði! Bóndinn sló fyrsta slátt í gærkvöld. Það á svo að ná því saman um helgina. Þannig að það er nóg að gera í sveitinni.
Bless í bili
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 9. júlí 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1118
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar