14.8.2008 | 18:26
Smá blogg
Sá mig knúna til að blogga. Samt ekkért sérstakt að frétta. Engar fréttir - góðar fréttir. Er það ekki alltaf sagt. Allt við það sama hjá mér og mínum austur á landi. Allt við það sama í höfuðborginni, í pólitíkinni þá. Vonandi jafn gott veður þar og hér, veðurslega séð. Ekki í pólitíkinni, þar er aldrei lognmolla.
Knús á alla sem eru ekki búnir að géfast upp á að lesa bloggið mitt. Nú ætla ég að fara að reyna að blogga oftar. Veit semt ekki hvort það hefst. Er að fara að vinna eftir helgi. Búin að vera heima í 11 og hálfan mánuð. Vantar bara hálfan mánuð upp á árið. O my god. Það er eftitt að fara að vinna eftir mánaðar frí, en eitt ár o boy, o boy. Samt ekki mikið frí með tvo gríslínga og kall
Bloggfærslur 14. ágúst 2008
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1118
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar