24.11.2009 | 13:53
Draumar geta víst ræst.
Sjáið þið bara hana Susan Boyle sem er að géfa út plotuna sína. Þessi brjóstumkennanlega skoska kona sem sigraði heiminn. Mér finnst þetta svo falleg saga að ég er bara klökk.
Og hver man ekki eftir honum Poul Potts hér um árið. Það er líka falleg saga.
Ekki hefur maður nú mikið heyrt frá kappanum síðan. en voandi hafa þessi tvö náð að höndla það sem þeirra beið og bíður í framtíðinni.
Góðar stundir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. nóvember 2009
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar