15.4.2009 | 15:49
Allt saman orðið löglegt.
Jæja, þá er húsfrúin á þessu heimili orðin lögleg frú. Við Bóndinn gengum í það heilaga á páskadag. Athöfnin var yndisleg hérna heima í faðmi fjölskyldu og vina. En ætli myndirnar tali ekki best.
Sr. Lára G. Oddsdóttir gaf okkur saman.
Skipst á hringunum
KOSSINN!
Og svo þurfti auðvitað að skera tertuna.
Bloggfærslur 15. apríl 2009
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar