7.1.2010 | 13:39
Blessuð börnin!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.1.2010 | 13:29
Sterkur forseti!
Já hann Ólafur okkar allra lætur ekki slá sig út af laginu. Gamli refurinn hefur engu gleymt og lætur ekki fréttahaukanna hrauna yfir sig.
Raunar er þessi umfjöllun bretanna mjög athyglisverð og segir meira en mörg orð.
Held samt ekki að hann hafi ekki verið í neinum kröppum dansi þarna. Hann einfaldlega rúllaði viðtalinu upp og lenti aldrei í neinum vandræðum með spurningar annars beitts spyrils.
![]() |
Ólafur í kröppum dansi á BBC |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 7. janúar 2010
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar