23.4.2011 | 09:14
Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
Þar sem fleiri en einn flokkur fara með ,,völd" er það boðið að það er alltaf annað stjórnmálaaflið sem völdin tekur. Margir tala um að hérna í denn hafi Sjálfstæðismenn ráðið öllu og framsókn fyllgt á eftir. Flestir sjá og heyra hvernig ástandið í stjórnarráðinu er. Og í borginni. Reyndu stjórnmálamennirnir í stóra flokknum sem ræður hvort eð er öllu, taka þessa nýju og óreyndu í nefið. Þannig er það bara, held ég.
Annars hef ég nú ekki lagt það í vana minn að vera sammála manneskju í Vinstri Grænum, og þá alls ekki henni Sóley Tómasdóttur, með fullri virðingu. En í þetta sinn verð ég að vera það. Og þykir það sjálfsagt tíðindum sæta.
![]() |
Uppfylling fyrir Samfylkinguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 23. apríl 2011
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar