6.1.2010 | 13:47
Held þeir ættu nú bara sjálfir að smakka...
...Hrefnukjötið! Leitun er að öðru eins lostdæti. Og matreiðslumöguleikarnir óþrótandi.
En hvað er eiginlega málið með þetta öfgafólk. Hefur það ekkért betra að gera en að trufla vinnandi fólk?
Árekstur á hrefnumiðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 954
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sea Shepard meðlimir sem handteknir voru í Færeyjum fyrir rétt um 20 árum fengu að borða grindhvalasteik, gúllash ofl. góðgæti eftir að þeir voru settir í steininn í Thorshavn. Þeir voru búnir að bíða í einvherjar vikur innan Færeyskrar landhelgi eftir því að heimamenn kölluðu út í grind, en án árangurs. Reyndar veiddu heimamenn grind á meðan hryðjuverkaliðið lét flatreka. Þá kom að því að einhverjir spjátrungarnir um borð voru búnir með sumarleyfið sitt og þurftu að komast heim. Þeim var því skutlað í land í Thorshavn á gúmmítuðru. Um leið og þeir lögðust að bryggju voru þeir handteknir fyrir þær sakir að koma ólöglega til landsins, þ.e. þeir höfðu ekki tilkynnt yfirvöldum að þeir væru væntanlegir og þar með brutu þeir lög. Þeir voru dæmdir til setu á bak við lás og slá í einhverja daga. Á meðan dvöl þeirra stóð voru þeim bornir miklar kræsingar, enda Færeyingar höbðingjar heim að sækja, og þar á meðal, sem fyrr segir nýslátruð grind matreidd af mikilli list.
Elías Bj (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.