1.2.2010 | 15:34
Jæja...
Sko bæði búin að drekka kaffi og kók í dag. En það er bara svona. Sit bara heima með stelpurnar mínar núna, en frumburðurinn er lasin. Hún fékk hita í gærkvöld og var því heima í dag. Hjá litlunni er exemið eitthvað að minnka, sem betur fer. Vona bara að það herfi alveg. En þá þarf líka að fara að hlýna.
Góðar stundir!
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ætlaðir þú að hætta að drekka kók og kaffi? það er ekki hægt
kveðja austur yfir heiðina
Sigrún Óskars, 2.2.2010 kl. 17:51
Hætt í kókinu og komin niður í tvo kaffibolla á dag. Það er kvótinn
Þórhildur Daðadóttir, 5.2.2010 kl. 21:53
um daginn ákvað ég að minnka kaffidrykkju í eina viku - og ég drakk 5 bolla á dag ( þori varla að segja það)
mér finnst þú dugleg að komast oní 2 bolla.
Sigrún Óskars, 5.2.2010 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.