6.2.2010 | 22:52
Hefðum gétað sleppt þessu kvöldi.
Það var svo augljóst fyrirfram að þetta lag yrði valiðl. Ég gét verið sammála mörgum um að þetta lag er ekki endilega besta lagið, en þetta er Júróvísíónlegasta lagið og það er það sem þjóðin spáir í. Persónulega fannst mér færeyingurinn Jógvan standa sig langbest allra flytendanna í kvöld og hefði hann orðið verðugur fulltrúi okkar íslendinga í keppninni, sem og fæeyinga.
En hver gat annars ekki séð þetta fyrir?
Nei, ég bara spyr.
Hera Björk fulltrúi Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Settu þig þá bara í spor hinna ef "þitt" lag hefði verið valið..þá hefðu væntanlega margir hvartað yfir klíku og ömurlegu lagi..og ég veit ekki hvað..lag Örlygs var valið..gott lag og fer til Noregs..og við eigum að styðja Heru..ekki brjóta niður.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 6.2.2010 kl. 23:04
Verst að algið er nánast alveg eins og lag Kate Ryan - Who Do You Love, einnig óþægilega líkt laginu This is my live eftir Örlyg Smára sjálfan, sem hann sendi í Eurovision árið 2008. Ég held að Ísland geri sig að fífli með þessu, menn senda ekki lag í keppnina sem er kópía af lagi sem er til, halló !!, óháð því hvort lagið er gott eða slæmt.
þarna skutu menn sig í fótinn, enn einu sinni, það á ekki af þjóðinni að ganga.
Baldur Garðarsson (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 23:07
algið = lagið (ég er lesblindur). BG
Baldur Garðarsson (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 23:09
Sammála Ægi hér fyrir ofan, skársta lagið í keppninni að mínu mati og líklegast til að ná langt þó sum hinna hafi verið góð
Skúli (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 01:49
Það var lagið.
http://www.youtube.com/watch?v=fug6BicHKVU
Eævar (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 07:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.