21.4.2011 | 17:06
Gleðilegt sumar!
Þeir fá nú ekki gott start blessuðu vorboðarnir. Keyrði einmitt fram á tvo Tjalda hér í bæ, norpandi undir runna í rokinu og rigningunni á Sumardaginn fyrsta. Maður er ekki óvanur svona umhleypingum um páska, en þegar að Sumardagurinn fyrsti gengur í garð, ætlast maður einhvernvegin til þess að verðrið sé þá þegar orðið skaplegt. Ætli það fylgi því ekki bara að vera Íslendingur?
![]() |
Farfuglar streyma til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1024
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gleðilegt sumar
Sigrún Óskars, 24.4.2011 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.