6.2.2008 | 22:18
Aftur og aftur
Ég er skíthrædd um að hún Sigga mín sé orðin lasin einu sinni enn. Hún er komin með hita og er slöpp. Ég vona samt að það sé tilfallandi, ég ætla að sjá til í fyrramálið.
Hún fór í leikskólann í morgun klædd sem mús. Hún var bara sæt. Það var gott að hún skildi ekki missa af öskudeginum.
Símon fór með hana í leiksskólann í morgun, því aftur er svo hvasst að ég fer ekki neitt. Svo er hann að spá roki, aftur, á morgun.
Aftur og aftur.
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún Sigga þín er afar sæt lítil músarstelpa, vona að veðrið sé farið að lagast hjá ykkur. Kram Heidi
Heiður Helgadóttir, 7.2.2008 kl. 09:22
krúttleg mús, væri fínt að hafa svona mýs í kringum sig.
Mín skoðun er sú að það sé komið nóg af veðurham bæði hjá þér fyrir austan og hérna hjá mér fyrir sunnan. Við fáum pottþétt gott sumar í staðinn.
Sigrún Óskars, 7.2.2008 kl. 09:42
Já Sigrún, það vona ég líka.
Þórhildur Daðadóttir, 7.2.2008 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.