7.3.2008 | 11:24
Hamingjan fæst ekki fyrir peninga, heldur í vöggugjöf
Þetta kom mér nú s.s. ekki á óvart. Það er kannski meira af foreldrum okkar í okkur en við viljum viðurkenna, og meira af okkur í börnuny-um okkar en þau vilja viðurkenna. Það hlítur samt að géfa aurgaleið að barn sem á hamingjusama foreldra hlítur að vera hamingjusamt, þó að það sé samt ekki algillt. Og á sama hátt hlítur óhamingja á heimili að smitsat til barnanna. Við þekkjum öll viðkvæðið ,,það er ekki í lagi heima", þegar einhver sýnir óviðeigandi hegðun. Það að mamma og pabbi stjórni því að miklu leiti hvernig okkur líður, þarf ekki að koma á óvart. Hvort sem þau gera það meðvitað eða ómeðvitað, með erfðum eða atferli. Ég er nú eiginlega bara hissa á því að einhverjum skyldi detta í hug að rannsaka þetta, maður hefði haldið að þetta væri svo sjálfsagt. En þetta er samt áhugavert.
Hamingjan er arfgeng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.