Leita í fréttum mbl.is

Eitt ár á Austurlandi

Í dag er ár síðan við fluttum frá Selfossi og á Egilstaði.  Þá var ég ólétt af Soffíu og gat lítið gert.  Þá hafði ég ekki flutt öðruvísi en ólétt, því ég var kasólétt af Siggu þegar við fluttum í íbúðina á Selfossi.  Þetta ár er búið að vera viðburðarríkt, við eignuðumst hana Soffíu og fluttum svo upp í sveit í janúar. Ég held að afkvæmin uni sér bara vel á austurlandinu, og ég s.s. líka, auðvitað er maður langt frá fjölskyldunni, en maður kamst af.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Vá er komið ár....í minningunni er það nú ekki svo langt síðan ég nar í heimsókn hjá ykkur.

Einhverstaðr hér fyrir neð las ég að Símon nokkur Árnason væri hættur að reykja og væri skapillur mjögKnúsaðu kallinn frá mér.

Solla Guðjóns, 4.4.2008 kl. 04:12

2 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Já, það er komið ár Solla mín. Og já Símon er hættur að reykja, og gengur bara nokkuð vel. Og ég er bara nokkuð stollt af honum.  Knúsa hann sko með glöðu.

Þórhildur Daðadóttir, 5.4.2008 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband