5.4.2008 | 19:27
Í sveitinni, í sveitinni
Fór með bóndanum og börnunum í fjárhúsin í dag. Verð að viðurkenna að ég hef ekki verið neitt æðislaga dugleg að heimsækja rollurnar í vetur, en þetta var voða stuð. Skellibjöllunni þykir fátt skemmtilegra en að fara í fjárhúsin. Hún er rosalega mikil sveitamanneskja. Þar sem ég er sjálf alin upp í sveit, er ég s.s. ekki óvön sveitastörfum, þó að ég sjálf hafi alltaf verið meira í fjósinu heldur en í fjárhúsunum. En þetta var gaman.
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.