10.4.2008 | 14:50
Sparnađarráđ
frá ,,hagsýnu" húsmóđurinni austur á landi.
Tekiđ úr Sparibók Landsbankans sem kom út í janúar 2003
,,040 Gamla súrmjólk ná nota til ađ gera ost. Síađu mysuna frá í gegnum kaffipoka. Blandađu ţví sem eftir verđur saman viđ hakkađan hvítlauk eđa krydd og láttu standa inni í ísskáp. Ţetta er hin besti smurostur"
Svo má náttúrulega alltaf baka góđa brúnköku.
BRÚNKAKAN hennar mömmu
125gr. smjörlíki
125gr. sykur
1 egg
250 gr. hveiti
2 tsk. lyftiduft
1˝ dl. mjólk (eđa súrmjólk, í ţessu tilfelli)
1dl. rúsínur
˝ tsk. sítrónudropar
HRĆRT DEIG
Bakađ viđ 180 - 190°C , ţar til hćtt er ađ heyrast í kökunni (vanir bakarar vita hvađ viđ er átt)
Viđ vitum allar ađ stysta leiđin ađ mannsins er í gegnum munninn.
Knús og kossar
Nýjustu fćrslur
- 26.4.2011 Hvađ er betra en páskar međ teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleđilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er ţetta dćmalaust!!
- 25.10.2010 Ţetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.