18.4.2008 | 15:26
Borgarfjörður komin á kortið
Bræðslutónleikarnir á Borgarfirði eystra hafa fest sig í sessi sem ein af hápungtum tónlistarlífins á Íslandi. Og það að stór nöfn eins og Damien Rice skulu troða upp á hátíðinni er náttúrulega bara frábært. Og ég ætla bara að hvetja alla til að gera sér ferð austur á Borgarfjörð. Þennan æðislega fallega stað á austurlandi. Það er bara gaman að koma þar.
Damion Rice leikur í Bræðslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti vel hugsað mér að koma og sjá Borgarfjörðinn þinn. Eigðu góða helgi
Heiður Helgadóttir, 19.4.2008 kl. 10:17
Bý reyndar á Héraði. En finnst fallegt á Borgarfirði og reyni að fara þangað allavega einu sinni á sumri.
Takk, sömuleiðis
Þórhildur Daðadóttir, 20.4.2008 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.