29.4.2008 | 11:51
Á ekki að vera komið sumar?



Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitthvað virðist ætla að teijast á vetri karli.En mikið kom Pálmason sólbrúnn þarna að austan síðast þegar hann kom heim.Alla veg sól á svæðinu
Solla Guðjóns, 29.4.2008 kl. 19:34
Alveg sammála. Hér á selfossi er nú ekki snjór en það er hífandi rok og frekar kalt
Kristrún Rós Rósmundsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 23:53
Sumarið kemur á endanum... ég bið og vona... Festi bílinn minn í hlaðinu heima hjá mér í morgun, gríðarlega vandræðalegt!!!
Sigríður Sigurðardóttir, 30.4.2008 kl. 13:05
Er ekki kominn tími á sumar hjá ykkur gæskan mín
Heiður Helgadóttir, 30.4.2008 kl. 16:49
Það er komið sumar á Álftanesinu, margæsin og allir hinir fuglarnir eru komnir, nema krían sem er á leiðinni. Sendi sólarkveðjur austur til þín.
Sigrún Óskars, 1.5.2008 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.