7.6.2008 | 12:26
Nú er ég í vondum málum, tralalalaaaa!!!!!!
Vinnukonan sagði af sér. Sú sem sér um uppvaskið. Eldgamla uppþvottavélin mín er hætt dyggri þjónustu. Og ég með fullt af fólki í mat um helgina. Vinkonu mína að sunnan og TVEIR gaurar. Og ég þarf sjálf að sjá um uppvaskið. Búhú!!!!!!
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert ekkert í svo slæmum málum, maður er enga stund að vaska upp svo þornar þetta í grindinni. Ég vaska alltaf upp "í höndunum" eins og sumir segja, hef aldrei átt uppþvottavél.
Sigrún Óskars, 7.6.2008 kl. 15:09
Pirrandi þegar svona bilar. Mín bilaði í vetur og var það nú svo fáránleg bilun að hálfa hefði verið nóg.
En eins og Sigrún segir þá er maður jú ekki lengi að vaska upp en vaninn er að vélin þvær vel. ......en það þarf að raða í kvíkindið og taka úr henni líka.
Knús á þig.
JEG, 7.6.2008 kl. 23:18
Ég veit s.s. vel að ég er ekki nokkra stund að vaska upp. Maður er bara svo góðu vanur að maður shjokkerast þegar heimilistækin bila. Ég vaskaði líka upp fyrstu 5 búskaparár mín. Þetta er ekkért mál. En manni finnst þægilegra að láta vélina vaska upp.
Og þær vaska líka betur upp, finnst mér.
Þórhildur Daðadóttir, 9.6.2008 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.