13.6.2008 | 11:52
Loks náði réttlætið framar að ganga.
En það gékk þó ekki alla leið. Því þó svo að þessir nýju dómar séu betri en síknan áður þá er það ekki nóg. Ég held að allir géti verið sammála um ógeðfeldni verknaðarins og að sex ár séu ekki nóg fyrir að nauðga barni. En þó er betra að mennirnir sitji inni í 6 ár en að þeir gangi lausir, og fari ekki einu sinni á skrá.
Ég fagna þessum dómi. Réttlætið náði fram, að einhverju leyti.
Vægur dómur yfir hópnauðgurum vakti mikla reiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
13 ára er ekki maður fyrir mér
jonas (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 19:52
Ég er nú alveg á því Tóta mín að svona ófreskjur eigi bara að skjóta punktur
Solla Guðjóns, 16.6.2008 kl. 21:02
Já kannski bara. Þeir eiga allavegana að fá að gjalda.
Þórhildur Daðadóttir, 18.6.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.