23.6.2008 | 11:48
Gítaristinn á afmæli í dag!
Gítarleikarinn Siggi bróðir á afmæli í dag. Hann er á mjög eftirsóttum aldri. (Hann er yngri en ég). Ég held að kallinn ætli að vera heima, einn heima meira að segja.
Hann er rosalega klár hann litli bróðir. Spilar á gítar í hljómsveitinni 20% Púðursykur og líka (síðast er ég vissi) spilar hann á slagverk í lúðrasveit Selfoss. Því já hann er líka tommari. Ekkért smá klár gæi!!!!
Siggi minn: Til hamingju með daginn!!!
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þinn 15 ára gamla bróðu og tónsnilling
Solla Guðjóns, 23.6.2008 kl. 18:28
Ertu að reyna að koma honum út? Það vantar bara mynd og símanúmer he-he
Til hamingju með litla bróður
Sigrún Óskars, 23.6.2008 kl. 19:09
Það er ágætt að ég er bara 15 ára... líður eins og ég sé 24ra... Hum...
Siggi D(Litli bróðir) (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 22:09
Drengurinn er á þrítugsaldrinum. Og já hann vantar reyndar góða konu til að hugsa um sig. En hann verður sjálfur að sjá um myndina og símanúmerið. Ég á bara ekki almnnilega mynd af honum.
Þórhildur Daðadóttir, 25.6.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.