Leita í fréttum mbl.is

Bíddu hver.....?

Ég fer að gleyma því hvernig kallinn minn lítur út. 

Það er rétt svo að hann komi heim til að sofa. 

Hann má varla vera að því að sofa, eða borða, eða nokkuð annað.

Já svona er lífið í sveitinni. Nóg að géra.

Ég þarf liggur við að stelast í tölvunna til að blogga.

Heyskaparfréttir:

Í mogrun var klárað að rúlla hjá bróður Bóndans.

Þ.e. það sem að lá flatt hjá honum.

Nú er Bóndinn að slá.

Slá restina að mér skylst.

Þannig að það gengur þrusuvel.

Enda má alveg ganga vel miðað við allar fjarvistirnar.

Fréttir af börnunum:

Nú er sú litla farin að standa upp við stuðning. 

Það er þá aðalega stofuborðið og rúm systur hennar sem hún styður sig við.

Hún er líka farin að standa upp í rúminu sínu.

Frumburðurinn er að verða dáldið leið á fríinu.

Hún saknar gamla leiksskólans síns.

En það breytist vonandi þegar hún fer í þann nýja.

Það kémur sér að við höfum öll nóg að géra.

SmileSmileSmileSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ég kannast við það. Það liggur við að kallinn hlaupi út um leið og ég kem heim úr vinnunni. Dauðlifandi feginn að sleppa frá barninu. Þá hleypur hann í bílaviðgerðir fyrir sig og kunningjana. liggur við að það þurfi að tjóðra kallinn heima, svona upp á að hitta hann.  er farin að telja niður þangað til Þorsteinn kemur suður. Kemur eftir viku. 

Dúna co (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 14:35

2 Smámynd: JEG

Já hvað er þetta með kallana ?

Minn er nú reyndar ekki óþekkjanlegur enda leyfa börnin ekki slíkt. En hann er ansi mikið í traktórnum þessa dagana rúllnandi. Og ég á flandri hihihiih..... (hann fær þá svefnfrið fyrir börnunum því hann slær á nóttunni og vinnur eða rúllar á daginn)

Knús úr sveitinni.

JEG, 24.7.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hugrenningar húsmóður í námi

Þórhildur Daðadóttir
Þórhildur Daðadóttir

Hér koma nokkrar hugrenningar húsmóður í námi. Svona er þetta bara. :)

Email: simonogtota@simnet.is

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Tenglar

Vefsíðulistinn

Mjög góður listi yfir vefsíður

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband