14.8.2008 | 18:26
Smá blogg
Sá mig knúna til að blogga. Samt ekkért sérstakt að frétta. Engar fréttir - góðar fréttir. Er það ekki alltaf sagt. Allt við það sama hjá mér og mínum austur á landi. Allt við það sama í höfuðborginni, í pólitíkinni þá. Vonandi jafn gott veður þar og hér, veðurslega séð. Ekki í pólitíkinni, þar er aldrei lognmolla.
Knús á alla sem eru ekki búnir að géfast upp á að lesa bloggið mitt. Nú ætla ég að fara að reyna að blogga oftar. Veit semt ekki hvort það hefst. Er að fara að vinna eftir helgi. Búin að vera heima í 11 og hálfan mánuð. Vantar bara hálfan mánuð upp á árið. O my god. Það er eftitt að fara að vinna eftir mánaðar frí, en eitt ár o boy, o boy. Samt ekki mikið frí með tvo gríslínga og kall
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ó já það er sko erfitt eftir mánuð og bilun eftir ár ég prufaði það enda entist ég ekki nema veturinn því það er jú heilmikil vinna að vera með 2 börn og bú svo kom bara það 3ja og þá er ekki séns að fara út að vinna aftur. Kallinn sér bara um það
Knús og kelmm úr sveitinni.
JEG, 14.8.2008 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.