22.6.2009 | 16:02
Það fyrsta sem við gerðum.
Það fyrsta sem við hjónin gerðum í morgun var að aka til borgarinnar stóru í smá verlslunnarleiðangur. Komum svo heim með varning í poka... og nýjan bíl. Suzuki Grand Vitara.
Bróðir bóndans var búin að sjá hann og láta taka hann frá fyrir okkur. Klassa bíll. Fínn fyrir frúna.
Annars gengur allt vel. Erum enþá á Hotel mömmu og pabba. Vonumst til að fá lyklanna í kvöld eða á morgun.
En allir voða ánægðir með lífið og tilverunna og það er fyrir öllu.
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með flutningana :)
JEG, 23.6.2009 kl. 23:28
til lukku með bílinn og hafðu það gott
Sigrún Óskars, 24.6.2009 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.