30.11.2009 | 22:06
Þá kom loksins veturinn!
Hann kom í gær, veturinn. Það var fannfergi á götum Selfosscity í morgun. Og litlir fætur áttu erfitt með að fóta sig í snjónum. Þessi snjór kom allur á einum sólarhring. Á fyrsta degi aðventu. Vá hvað það er grand.
Mér líkar ágætlega við snjóinn, á meðan hann verður ekki of mikill. Á meðan ég kemst leiðar minnar. En kannski er bara ágætt að vera í próflestri þegar snjóar svona.
Spurning að fá sér svona flík í kuldanum.
Góðar stundir!
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.