8.12.2009 | 10:21
Stund milli stríða.
Smá stund milli stríða, tvö próf búin, eitt eftir. Er búin að ganga svona lala. Fyrsta prófið var svakalega erfitt, seinna prófið ekki eins. Held ég eigi það léttasta eftir. En maður má samt ekki leggja minna á sig við það. Þannig að bóklestur stendur bara sem hæst fram á föstudag, og svo gétur maður farið að undirbúa jólin
Lifið heil!!
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gangi þér vel
ég man þegar ég var að lesa undir próf þá gat mér dottið í hug að þrífa samlokugrillið eða eitthvað álíka........... bara halda sér við lesturinn
Sigrún Óskars, 8.12.2009 kl. 22:30
Ha ha já, heimilisstörfin verða einmitt allt í einu svo heillandi í svona prófatíð.
Þórhildur Daðadóttir, 9.12.2009 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.