Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
30.11.2009 | 22:06
Þá kom loksins veturinn!
Hann kom í gær, veturinn. Það var fannfergi á götum Selfosscity í morgun. Og litlir fætur áttu erfitt með að fóta sig í snjónum. Þessi snjór kom allur á einum sólarhring. Á fyrsta degi aðventu. Vá hvað það er grand.
Mér líkar ágætlega við snjóinn, á meðan hann verður ekki of mikill. Á meðan ég kemst leiðar minnar. En kannski er bara ágætt að vera í próflestri þegar snjóar svona.
Spurning að fá sér svona flík í kuldanum.
Góðar stundir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2009 | 13:53
Draumar geta víst ræst.
Sjáið þið bara hana Susan Boyle sem er að géfa út plotuna sína. Þessi brjóstumkennanlega skoska kona sem sigraði heiminn. Mér finnst þetta svo falleg saga að ég er bara klökk.
Og hver man ekki eftir honum Poul Potts hér um árið. Það er líka falleg saga.
Ekki hefur maður nú mikið heyrt frá kappanum síðan. en voandi hafa þessi tvö náð að höndla það sem þeirra beið og bíður í framtíðinni.
Góðar stundir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2009 | 09:46
Nýja Ísland?
Það tala allir um nýja Ísland. Sorry, en ég bara sé það ekki. Sama vitlaysan heldur áfram. Eini munurinn er sá að nú er almúginn svo illa staddur að hann gétur ekki tekið þátt.
Hlutur í Högum ekki til sölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.11.2009 | 10:25
Æ, kallgreyjið!
Hann hefur tekið það svona líka svakalega nærri sér að missa konuna að hann þarf að koma í stað hennar.
Nema þessar kenndir hafi alltaf verið til staðar, en konan hans haldið þeim niðri. Það erum jú oftast við sem höfum vit fyrir mönnunum okkar.
En hvað veit ég?
Mætti í kvenmannsfötum í ræktina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 10:05
Hvernig má það vera...
... að í okkar upplýstu veröld géti olía lekið í hafið í 10 vikur? Og enginn segir neitt. Hvar voru öll umhverfisverndarsamtökin þá? Svo á að reyna að bjarga málunum og þá kviknar í.
Á þetta að vera svona?
Nei, ég bara spyr.
Hafa náð valdi á olíueldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2009 | 12:31
„Hún þarf bara að hringja og segja já takk."
Og segja svo ekki meir það sem eftir er.
Er það ekki málið?
Bjóða sambýliskonu Stiegs Larssons fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar