Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
29.3.2009 | 12:54
Breytingar!!!
Nú er það ákvaðið...
... að Brúarásblogg mun taka breytingum. Stærstu breytingarnar verða þær að nafninu verður breytt. Því það er ekki hægt að þetta heiti Brúarásblogg, þegar ekki verður bloggað lengur úr Brúarási.
Þessi fjölskylda flytur á mölina í sumar!
Áfangastaðurinn er Selfoss.
Við höfum ákveðið að bregða búskap og flytja á Selfoss.
Það verður í sumar þegar ég hef klárað vinnuna hér í skólanum.
Þá förum við aftur suður.
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar