Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
6.2.2010 | 23:00
Athyglisvert!
Hún er mjög athyglisverð kynlífslýsingin sem Krummarnir völdu sem athyglisverðustu kynlífslýsinguna.
Vel að titlinum komin.
Steinar Bragi með athyglisverðustu kynlífslýsinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2010 | 22:52
Hefðum gétað sleppt þessu kvöldi.
Það var svo augljóst fyrirfram að þetta lag yrði valiðl. Ég gét verið sammála mörgum um að þetta lag er ekki endilega besta lagið, en þetta er Júróvísíónlegasta lagið og það er það sem þjóðin spáir í. Persónulega fannst mér færeyingurinn Jógvan standa sig langbest allra flytendanna í kvöld og hefði hann orðið verðugur fulltrúi okkar íslendinga í keppninni, sem og fæeyinga.
En hver gat annars ekki séð þetta fyrir?
Nei, ég bara spyr.
Hera Björk fulltrúi Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.2.2010 | 11:58
Forkunnarfagurt frímerki.
Segi ég og skrifa sem gamall frímerkjasafnari. Enda lundinn einkar fallegur fugl, og Eyjarnar fallegar líka. Ekki er ég hissa að þetta tiltekna frímerkið hafi verið valið. Flott mynd.
Fallegasta frímerki ársins 2009 er með lundanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2010 | 15:34
Jæja...
Sko bæði búin að drekka kaffi og kók í dag. En það er bara svona. Sit bara heima með stelpurnar mínar núna, en frumburðurinn er lasin. Hún fékk hita í gærkvöld og var því heima í dag. Hjá litlunni er exemið eitthvað að minnka, sem betur fer. Vona bara að það herfi alveg. En þá þarf líka að fara að hlýna.
Góðar stundir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar