Færsluflokkur: Bloggar
18.1.2008 | 16:00
NÝTT BLOGG
Jæja, þá er maður farin að blogga. Maður reynir nú að fylgja straumnum. Ég gét reyndar ekki lofað færslu á hverjum degi þar sem ég á kall, tvo krakka og kött.
Ég er mamma með meiru og börnin mín skipta mig mestu máli. Stelpurnar mínar tvær, en þær eru 3 ára og tæplega 4 mánaða.
Á Héraði er ekki gott veður í dag. Skafrenningur. Ég er að bíða eftir að feðginin komi heim úr leiksskólanum. Svo er þorrablótsfundur í kvöld. Það duga hvorki meira né minna en tvær barnapíur, ein á hvorn krakka. En það er allt í lagi, það verður bara partý hjá stelpunum mínum í kvöld.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 26.4.2011 Hvað er betra en páskar með teyndó?
- 23.4.2011 Í borgarstjórn - í ríkisstjórn...
- 21.4.2011 Gleðilegt sumar!
- 5.11.2010 Alveg er þetta dæmalaust!!
- 25.10.2010 Þetta er kommunistastjórnin í landinu!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar